Þjónustudekur

Dekraður í 3 ár - áhyggjulaus í 7 ár
Með öllum nýjum bílum frá Toyota á Íslandi fylgir 3 ára þjónusta og 7 ára ábyrgð. Engin vandamál - bara lausnir.

Kynntu þér 3 ára þjónustu og 7 ára ábyrgð með því að smella á myndirnar hér að neðan  

3ara-300x300-02
 
 7-ara-300x300-02
 
Gildir um alla nýja Toyota bíla, flutta inn af Toyota á Íslandi ehf., sem keyptir eru eftir 1. janúar 2019 (7 ára ábyrgð) og 1. janúar 2021 (3 ára þjónusta).
 
Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert
getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. 7 ára ábyrgð og 3 ára þjónusta gildir eingöngu um nýja bíla sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf.
Birt með fyrirvara um villur.