Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

VILDARPUNKTAR ICELANDAIR

Með öllum nýjum bílum

Nú safna einstaklingar sem kaupa nýjan bíl hjá Toyota Vildarpunktum Icelandair.

Vildarpunktasöfnun hjá Icelandair með hverjum nýjum bíl er eftirfarandi:


Tegund bifreiðar Fjöldi punkta
Aygo 5.000
Yaris 7.500
Corolla 10.000
Auris
10.000
Toyota C-HR
12.500
Prius 12.500
Avensis 12.500
Proace 12.500
Proace Verso
15.000
GT86
15.000
RAV4 15.000
Hilux 15.000
Land Cruiser 150 20.000
Lexus 25.000


Til að safna Vildarpunktum þá þarftu að vera félagi í Icelandair Saga Club. Ef þú ert ekki nú þegar félagi þá getum við skráð þig í Icelandair Saga Club og leggjum Vildarpunktana inn á Icelandair Vildarpunktareikninginn þinn.

Sölufulltrúinn þinn hjá Toyota fær upplýsingar um Sagakortsnúmerið þitt þegar þú kaupir nýjan bíl og Vildarpunktarnir eru svo lagðir inn á reikninginn þinn í byrjun næsta mánaðar.

Fljúgðu betur með Icelandair

Icelandair býður upp á ævintýralega möguleika í notkun Vildarpunkta. Hvort sem það er flug eða afsláttur af flugi með Icelandair, matur, drykkur eða varningur úr Saga Shop um borð í vélum Icelandair, hótelgisting út um allan heim, bílaleigubílar eða gjafabréf hjá Amazon.com þá ættu allir að finna eitthvað sér við hæfi.

Vildarpunktar Icelandair safnast inn á reikning á þínu nafni hjá Icelandair. Vildarpunktana getur þú notað fyrir hvern sem er, hvenær sem er.

Allar nánari upplýsingar um Saga Club má finna hér: http://sagaclub.is/

Skrá mig í Icelandair Saga Club

Vildarpunktasöfnunin á eingöngu við um kaup einstaklinga á Toyota og Lexus bifreiðum.

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.