Þjónustudagur Toyota

laugardaginn 12. maí frá kl. 11:00-15:00

Laugardaginn 12.maí frá kl. 11-15
bjóðum við öllum Toyota-eigendum að koma með bílana sína í sápuþvott hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota.

Engin vandamál - bara lausnir.

Við sápuþvoum bílana að utan - grill, gos og sumarglaðningur fyrir börn og fullorðna.

instagram-thjonustudagur-03

Taktu flotta mynd frá þjónustudegi Toyota, smelltu henni á Instagram og merktu #hreintoyota

Besta myndin verður svo valin og hlýtur sigurvegarinn 25.000 kr. gjafakort í Smáralind í verðlaun.
Mundu bara að hafa Instagram-reikninginn þinn opinn svo við sjáum myndina.

Eftirfarandi sölu- og þjónustuaðilar taka þátt í þjónustudeginum:

Toyota Kauptúni
Kauptúni 6
Garðabæ
Toyota Akureyri
Baldursnesi 1
Akureyri
Toyota Selfossi
Fossnesi 14
Selfossi
Toyota Reykjanesbæ
Njarðarbraut 17
Reykjanesbæ
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur
Bæjarflöt 13
Reykjavík
Bílageirinn
Grófinni 14a
Reykjanesbæ
Bifreiðaverkstæði KS
Hesteyri 2
Sauðárkróki
Nethamrar
Garðavegi 15
Vestmannaeyjum
Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.