Við frumsýnum RAV4 Plug-in Hybrid

laugardaginn 19. september
RAV4 Plug-in Hybrid sameinar öfluga Hybrid tækni og framúrskarandi rafbílaafköst

Við kynnum Hybrid flaggskipið okkar, 306 hestafla RAV4 Plug-in Hybrid hjá söluaðilum um allt land, laugardaginn 19. september.

Opið frá kl.10-16 hjá Toyota Kauptúni og Toyota Akureyri
Opið frá kl.12-16 hjá Toyota Reykjanesbæ og Toyota Selfossi  
 
Þessi sparneytni sportjeppi er öflugur, umhverfisvænn og lætur vel að stjórn. Kraftmikill búnaður RAV4 Plug-in Hybrid tryggir að hann er hreinræktaður rafmagnsbíll með allt að 75 km drægi og 135 km/klst. hámarkshraða á rafmagni eingöngu án þess að bensínvélin komi nokkuð við sögu.

 
Smelltu á myndina til að kynna þér RAV4 Plug-in Hybrid betur
 
rav4-plug-in-hybrid-mobile
 
 

 
Komdu við hjá viðurkenndum söluaðilum á laugardaginn. Við hlökkum til að sjá þig.