Proace sýning í Toyota Kauptúni

laugardaginn 12. september kl. 12-16
Nýr Proace City

Vinnudagurinn er auðveldari í Toyota Proace City. Hann er harðjaxl með góða dráttargetu og mikið burðarþol. Lipur í akstri, athafnar sig vel í þröngum götum og bílastæði eru aldrei vandamál. Rúmgóðu flutningsrýminu er auðvelt að breyta í farþegarými og rúmar bíllinn þá allt að 7 manns. Proace City er fáanlegur í nokkrum útfærslum sem henta bæði fyrirtækjum og stærri fjölskyldum. Komdu í Kauptúnið á laugardaginn og kynntu þér nýjan Toyota Proace City, auk annarra bíla í sístækkandi Proace-fjölskyldunni.
 
Smelltu á myndina til að kynna þér Proace City og Proace City Verso betur
 
Forsida litil 480x416 2
  
 
 
 

 
Komdu við hjá Toyota Kauptúni á laugardaginn. Við hlökkum til að sjá þig.  
 

Fyrirtækjalausnir Toyota

Toyota vinnur með fyrirtækjum að heildarlausnum í bílamálum. Allt frá sölu, leigu eða endurkaupum á bílum, alhliða viðgerðum og viðhaldi ásamt sölu á auka- og varahlutum.  Fyrirtæki sem notast við bíla í rekstri vita hversu mikilvægt hagkvæmni við umsýslu bílanna er. Bilanatíðni á að vera í lágmarki og nauðsynlegt er að hægt sé að útvega varahluti og þjónustu hratt og örugglega. Fyrirtækjum sem vilja stuðla að lágu kolefnaspori býðst vistvæna bíla úr Hybrid línu Toyota. Síðast en ekki síst þurfa ökutækin að vera endingagóð og uppfylla ströng skilyrði varðandi aðbúnað og öryggi ökumanns.

Smelltu á myndina til að kynna þér fyrirtækjalausnir Toyota
 
Fyrirtaekjalausnir

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.