Nýr Prius Plug-in Hybrid

Kraftmesti og hagkvæmasti Prius-inn hingað til

Við kynnum nýjan og enn náttúruvænni Prius Plug-in Hybrid Prius Plug-in Hybrid hentar fullkomlega fyrir þá sem vilja rafmagnsbíl með aukið drægi í rafakstri. Kraftmesti Prius-inn hingað til, þú upplifir ógleymanlega akstursupplifun með öflugri hröðun og silkimjúkum aksturseiginleikum en ert jafnframt í þeirri öruggu vissu að bíllinn er ótrúlega sparneytinn. Aktu í lið með 11 milljónum ánægðra Hybrid eigenda.

· Prius Plug-in Hybrid getur ekið um 50 km* á rafmagni eingöngu
· Kynntu þér Toyota Flex, nýja leið til að eignast Toyota bíl

Smelltu á myndina hér að neðan til þess að kynna þér Prius Plug-in Hybrid

prius-plug-in-bilakafli 

Algengar spurningar um Toyota Hybrid

Viðurkenndir söluaðilar Toyota á Íslandi

Vildarpunktar Icelandair með öllum nýjum Toyotum


*Hægt er að auka drægið í 63 km, allt eftir akstursskilyrðum.

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.