Land Cruiser - konungur jeppanna
Sögusýning

laugardaginn 12. október, kl. 12-16

Sögusýning hjá söluaðilum Toyota um allt land

Við blásum til sannkallaðrar jeppaveislu þar sem þú munt sjá Land Cruiser af öllum stærðum og gerðum. Glænýir og glæsilegir í bland við þrautseiga reynslubolta, breytta og óbreytta, strípaða og hlaðna aukabúnaði. Land Cruiser hefur ekið um hrjóstuga Ísland í rúm 50 ár og stendur fyllilega undir nafnbót sinni - komdu og kynntu þér konung jeppanna. 
10-%-afslattur

Meira en 10 milljón Land Cruiser jeppar hafa selst í heiminum. Af því tilefni veitum við 10% afslátt af tíu Land Cruiser jeppum á sýningunni.

Smelltu hér til að kynna þér Land Cruiser betur

Smelltu á myndina til að kynna þér Adventure aukahlutapakkann að verðmæti 660.000 kr. sem fylgir öllum nýjum Land Cruiser bílum. 

LC-555x249

Kíktu í heimsókn til viðurkenndra söluaðila Toyota

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.