Frelsi til að ferðast
Jeppasýning

í Toyota Kauptúni, laugardaginn 15 febrúar, kl. 12-16

Jeppasýning Toyota

Jeppasýning Toyota er fyrir löngu orðin fastur liður í tilveru jeppamanna og útivistarfólks. Við sýnum Toyota jeppa í öllum stærðum og gerðum. Toyota Hilux verður heiðraður með sögusýningu.

Stjörnur sýningarinnar í ár eru þrír:
Konungur jeppanna, Land Cruiser 150 og Hilux sem sem gerir alla daga að Hilux dögum ásamt alhliða sportjeppanum RAV4.

Komdu með okkur í fjörið laugardaginn 15. febrúar frá kl 12 - 16 í Kauptúni.

Ellingsen: Kynnir fjórhjól, sexhjól, Buggy-bíla o.fl.
Artic Trucks: Kynnir jeppabreytingar o.fl.
Hafsport: Græjar allt í sjósportið.
Klettur: Með dekkin undir jeppann.
Feed the Viking: Veganesti fyrir ævintýrin.
Ferðafélag Íslands: Myndir af Fjallabaksleið og Tómas Guðbjartsson sýnir myndir frá hjarta Íslands.
Neyðarlínan: Kynnir starfsemi sína.
Blái Herinn: Tekur á móti nýjum Hilux.
Brenderup - kerrur til sýnis og sölu.
Prince Polo - fastur gestur í ferðalaginu.
Collab og 105 - gefa orku.


Jeppaðu upp tilveruna með aukahlutapakka með nýjum Hilux og Land Cruiser.
Smelltu á myndina til að kynna þér aukahlutapakkana betur.

 LC-Hilux-kubbur-480x416

Hlökkum til að sjá þig.

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.