Ævintýr á fjöllum
Jeppasýning

í Toyota Kauptúni, laugardaginn 16 febrúar, kl. 12-16

Jeppasýning Toyota - Tíunda árið í röð

Hin árlega jeppasýning Toyota í Kauptúni er fastur liður í tilveru jeppamanna og útivistarfólks.

Stjörnur sýningarinnar í ár eru þrír öndvegisjeppar:
Sjálfur konungur jeppanna, Land Cruiser 150, fjallmyndarlegur og útbúinn Adventure-aukahlutapakka með 33" breytingu líkt og Hilux Invincible sem verður til sýnis í fríðu föruneyti nýja RAV4 jeppans ásamt fjölda ferðatengdra sýningaratriða.

Ferðafélag Íslands kynnir ævintýri á fjöllum: Tómas Guðbjartsson segir spennandi ferðasögur og John Snorri Sigurjónsson lýsir viðureign sinni við K2 – hættulegasta tind heimsins.

Ellingsen: fjórhjól, sexhjól, Buggy-bílar o.fl.
GG sport: græjar allt í sjósportið.
Klettur: með dekkin undir jeppann.
Feed the Viking: veganesti fyrir ævintýrin.
Brenderup-kerrur til sýnis og sölu.


RAV4-555x249-forsidaLC-555x249Hilux-555x249

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.