1. Oddaflug

ODDAFLUG TOYOTA

Á fljúgandi ferð inn í nýtt ár

Köstum kveðju á gamla árið um leið og við tökumst á loft, því framundan er tímamótaár hjá Toyota. bZ4X rafmagnsbíllinn markar
upphafið að stórsókn Toyota á rafbílamarkað og vörulínan stækkar og eflist enn frekar með hverjum bílnum á fætur öðrum. 

Einstakur glæsileiki og fágun

Toyota bZ4X sameinar rennilegt, framúrskarandi yfirbragð rafbíls og traustbyggt og sjálfsöruggt yfirbragð sportjeppa. Útkoman er hugvitssamlegur rafbíll sem stendur sig frábærlega á öllum vegum og vekur athygli hvar sem hann fer. bZ4x er væntanlegur um mitt ár 2022. Kynntu þér bílinn, skráðu þig á póstlista eða forpantaðu þinn bZ4X og vertu meðal þeirra fyrstu til að setjast undir stýri.

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA FORPANTA

TOYOTA HILUX -
33" BREYTING Í KAUPÆTI

33" breyting fylgir í kaupæti með nýjum Hilux þegar keyptir eru aukahlutir að lágmarki 300.000 kr.*


*Á ekki við um aðgerðir/aðkeypta hluti frá þriðja
aðila. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða LX útfærslu Hilux og á eingöngu við um nýja bíla. Birt með fyrirvara um villur.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA HILUX BETUR

TOYOTA LAND CRUISER

Kaupauki að verðmæti 998.000 kr fylgir 70 ára afmælisútgáfu af Toyota Land Cruiser í takmarkaðan tíma. Innihald kaupaukans er:

  • 33" breyting, heilsársdekk og felgur
  • Hliðarlistar
  • Hlíf undir framstuðara
  • Hlíf á afturstuðara
  • Krómlisti á hlera
  • Krómstútur á púst

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA LAND CRUISER BETUR

TOYOTA PROACE ELECTRIC

Nýjustu meðlimir Proace fjölskyldunnar eru rafmagnaðir Proace Electric og Proace Verso Electric.

Proace Electric og Proace Verso Electric sameina akstursgetu og fjölhæfni Proace, þar sem hvergi er slakað á kröfunum, og afkastagetu og skilvirkni rafknúinnar aflrásar sem skilar engum útblæstri.
SKOÐA PROACE ELECTRIC SKOÐA PROACE VERSO ELECTRIC

NÝR AYGO X

Búðu þig undir alveg nýja upplifun af innanbæjarakstri. Við erum byrjuð að telja niður í að Aygo X komi á markað! Þessi netti en áræðni bíll sækir innblástur til borgarsamfélags okkar tíma, með hærri yfirbyggingu, stórum álfelgum og hárri akstursstöðu. Upplifðu sjálfsöryggið sem þú finnur aðeins í borgarbíl í sportjeppastærð.

Aygo X sker sig úr fjöldanum hvert sem ekið er, með einstöku tvílitu ytra byrði og auðþekkjanlegri hönnun. Viltu elta tískuna – eða móta tískuna? Forpantaðu þinn Aygo X.
LESA MEIRA FORPANTA AYGO X

Bílarnir á þessari síðu endurspegla ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er.