SAMGÖNGUVERKEFNI

Geta til þess að komast ferða sinna gerir fólki um allan heim kleift að sigrast á hinu ómögulega. Með samgönguverkefni Toyota viljum við finna og vekja athygli á þessum sögum því við trúum því að ferðafrelsið opni allar dyr.

Hjólagarðurinn
Toyota-hjólagarðurinn var búinn til fyrir breiðan hóp íþróttafólks á hjólum. Hann var hannaður til að veita iðkendum á hjólabrettum, reiðhjólum og í hjólastólum jafnan aðgang til ferða.
Frekari upplýsingar

Para-tækni
Verkfræðingar sem starfa við TOYOTA GAZOO-kappaksturinn unnu með gullverðlaunahafanum Andreu Eskau að því að bæta handhjólið hennar til muna.
Frekari upplýsingar