Hreyfilausnir
Hreyfivörur
Toyota hefur staðið fyrir nýsköpun á ýmsum sviðum í yfir 85 ár með það að leiðarljósi að auðvelda fólki daglegt líf. Þess vegna er Toyota alþjóðlegur samstarfsaðili Ólympíuleikana og Ólympíumóts fatlaðra. Kynntu þér hreyfilausnirnar sem við kynnum til leiks í Tokyo 2020.
Lesa meira

Sendiherrar Toyota á Íslandi
Frá Íslandi á Ólympíumótið í Tokýó
Við erum stolt af samstarfi okkar við íþróttafólk sem sem lætur ekkert stoppa sig í að ná markmiðum sínum.
Kynntu þér sendiherra Toyota

Ótrúlegar sögur
Alþjóðleg tenging
Þetta íþróttafólk minnir okkur á að með ástríðu og þrautseigju að vopni er ekkert ómögulegt. Kynntu þér ótrúlegar sögur þessa íþróttfólks.
Lesa meira

Hreyfiverkefni
Hreyfing um allan heim
Toyota trúir því að frelsið til að hreyfa sig geri allt mögulegt. Þess vegna settum við hreyfilausnaverkefnin okkar af stað. Kynntu þér hvernig verkefnið hefur haft áhrif á Lily Rice, sem ferðast um í hjólastól.
Lesa meira