Málningar- og réttingarverkstæði

Toyota Kauptúni

Afgreiðslutími tjónaskoðunnar er eftirfarandi:

Mánudaga - fimmtudaga 08:00 – 17:00   Föstudaga 08:00 – 15:30
Tjónaskoðun og mat fer ekki fram á laugardögum. 

Tímapöntun er í síma 570 5000.

Á málningar- og réttingarverkstæði önnumst við tjónaskoðun og viðgerðir fyrir öll tryggingafélög. Unnið er eftir Cabas kerfinu sem er viðurkennt tjónamatskerfi. Sérhæfing og reynsla tæknimanna ásamt öflugri varahlutaþjónustu tryggja bestu mögulegu viðgerð ef til tjóns kemur.

  • Verkstæðið hefur hlotið gæðavottun Bílgreinasambandsins og uppfyllir BGS gæðastaðal númer 5.0:2013 fyrir „þjónustu málningar- og réttingaverkstæð“. 
  • Toyota Kauptúni hefur hlotið 5 stjörnur frá Sjóvá. Þau verkstæði sem ná þeim áfanga eru með vottað gæðakerfi Bílgreinasambandsins, bjóða ávallt úrvals þjónustu og gott viðmót, kanna bótaskyldu og rétt tjónþola til bílaleigubíls og framkvæma faglegar viðgerðir.

Bílaleigubílar eru til staðar fyrir þá sem þurfa en jafnframt erum við með þjónustubíl sem keyrir viðskiptavini heim eða til vinnu og sækir svo aftur þegar bíll er tilbúinn.

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.