Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

RAV4 GX - 5 Dyra

 • Rafdrifinn stuðningur við mjóbak í ökumannssæti
 • Silfraðar 18" álfelgur (5 armar)
 • Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
 • Bílastæðisskynjarar að aftan
Bera saman
Toyota RAV4 - GX - 5 Dyra
  • Hvítur (040) Not compatible with engine selection
  • Grágrænn (6X3) Not compatible with engine selection
  • Dökkgrár (1G3) Not compatible with engine selection
  • Silfur (1D6) Not compatible with engine selection
  • Ljósblár (8W9) Not compatible with engine selection
  • Blár (8X8) Not compatible with engine selection
  • Svartur (218) Not compatible with engine selection
  • Perluhvítur (070) Not compatible with engine selection
  • Rauður (3T3) Not compatible with engine selection
Frá
6.070.000 kr.
RAV4 LX er í boði frá 5.760.000 kr.
Eyðsla
6.1 l/100 km
CO2
140 g/km
Afl
173 Din hö

Kynntu þér útfærslurnar af RAV4 sem eru í boði

Veldu RAV4.

Nýr og endurbættur RAV4, Eftirtektarvert útlit og snjallar tækninýjungar.

 • Kraftmikil hönnun

  Sterkbyggð yfirbyggingin undirstrikar fáguð LED framljósin, áberandi hliðarútlínur og einstök LED afturljósin gefa bílnum einstakt, fágað útlit. Kraftmikið jeppayfirbragð RAV4 sýnir að hér fer öflugur bíll.

 • Innanrýmið er hannað fyrir þig

  Framúrskarandi, fágaður og rúmgóður. Innanrýmið í RAV4 er nútímalegt og búið nytsamlegri tækni. RAV4, ekkert hálfkák.

 • RAV4, ólíkur öllum öðrum.

  Í RAV4 finnurðu óviðjafnanlegt jafnvægi rýmis, akstursþæginda, afls og akstursgetu við allar aðstæður. Hið framsækna nýja heildræna byggingarlag Toyota (TNGA*) gerir verkfræðingum Toyota kleift að hafa bílinn léttari með lægri þyngdarmiðju, traustari undirvagni og betra útsýni fyrir ökumann. *Toyota New Global Architecture.

Fullkomið jafnvægi á milli stíls, öryggis og frammistöðu.

RAV4 er sportjeppi sem er byggður fyrir akstur – og hannaður fyrir þá sem vilja skera sig úr. Ásamt því að búa yfir fjölbreyttum öryggiseignleikum sem auka akstursöryggi og sjálfstraust við akstur.

Alhliða sportjeppi sem fer vel á vegi.

Alhliða sportjeppi sem fer vel á vegi.

RAV4 veitir þér sjálfsöryggi við akstur í hvaða aðstæðum sem er, allt frá greiðum akstri á þjóðvegum til umferðarteppu í borgum með ýmis konar takmörkunum og krefjandi vegaskilyrðum.

Hannaðu þinn RAV4
Þægindi og stíll eru alltaf staðalbúnaður.

Þægindi og stíll eru alltaf staðalbúnaður.

Ökumaður situr hærra og með betra útsýni en áður ásamt því að sætin eru hönnuð til að tryggja hámarks þægindi, Breitt aftursæti veitir veglegt axlarými og rúmgott fótrými gerir farþegum kleift að teygja vel úr sér.

Hugarró - fyrir alla í umferðinni.

Hugarró - fyrir alla í umferðinni.

Toyota Safety Sense öryggiskerfið hefur fengið snjallar viðbætur, aukin akstursaðstoð sem aðstoðar þig við aksturinn, en engar áhyggjur þú ert alltaf við stjórnvölinn.

Kynntu þér Toyota Safety Sense

Hönnun sem sker sig úr

RAV4 er sportjeppi sem er byggður fyrir akstur og hannaður fyrir þá sem vilja skera sig úr. Traustbyggt útlit jeppa með einkennandi og kröftugum línum gefur RAV4 glæsilegt yfirbragð borgarbíls. RAV4 fer vel á vegi. Sterkbyggð yfirbyggingin undirstrikar fáguð LED framljósin, áberandi hliðarútlínur og einstök LED afturljósin og gefur bílnum einstakt, fágað útlit. Kraftmikið jeppayfirbragð RAV4 sýnir að hér fer öflugur bíll sem hentar einnig fullkomlega innanbæjar.