1. Bílar
 2. Tækni og búnaður

Velja aðra gerð

Proace City Base
Tækni og búnaður

Stuttur 5 dyra

Hvítur (EWP)

Frá

4290000.0

Vél

1.2L Petrol 12P- (110 HP)

Ábyrgð

7 ár / 200.000 km

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is

 • Lengd (mm)
  4403 mm
 • Hæð (mm)
  1880 mm
 • Hjólabil - aftan (mm)
  1568 mm
 • Sporvídd að aftan (mm)
  726 mm
 • Hjólhaf (mm)
  2785 mm
 • Breidd (mm)
  1848 mm
 • Sporvídd að framan (mm)
  892 mm
 • Lengd palls (mm)
  1817 mm
 • Farmrými (m³)
  3.3 m³
 • Hæð palls (mm)
  1200 mm
 • Breidd palls (mm)
  1630 mm
 • Minnsta hæð yfir jörðu (mm)
  145 mm

 • CO2 blandaður akstur WLTP (g/km)
  159 g/km
 • Hljóð frá bíl dB(A)
  68 dB(A)
 • Blandaður akstur WLTP (l/100km)
  7 l/100 km
 • Eldsneytistankur stærð (l)
  53 l
 • Hármarkstog (Nm/snm)
  205/1750- Nm@snm
 • Fjöldi strokka
  3 CYLINDER, IN LINE
 • Hámarksafl (DIN hö/snm)
  110
 • Hámarksafköst (kW/snm)
  81/5500 kW@snm
 • Slagrými (cc)
  1199 ccm
 • Hámarks afköst (DIN hö)
  110 Din hö
 • Innspýtingarkerfi
  Fuel injection
 • 6 gíra
  1.741
 • 4 gíra
  1.025
 • 5 gíra
  1.342
 • Hröðun 0-400m
  17.8 sekúndur
 • Hámarkshraði (km/klst)
  174 km/klst
 • Hröðun 0-100 km/klst
  11 sekúndur
 • Fjöðrun að aftan
  Deformable crossbeam
 • Bremsur aftan
  Disc
 • Bremsur framan
  Ventilated Disc
 • Dráttargeta með hemlun
  1200 kg
 • Heildarþyngd - alls (kg)
  1960 kg
 • Dráttargeta án hemla
  690 kg
 • Eigin þyngd (kg)
  1305-1528 kg
 • Innri hæð (mm)
  1200 mm
 • Innri lengd (mm)
  3090 mm
 • Sætafjöldi
  3 sæti
 • Innri breidd (mm)
  1229 mm

Legend
 • Standard
 • Optional
 • Á ekki við
 • Tilboð
 • Exception
 • Available in optional pack
Innra byrði
 • SRS-loftpúðakerfi – sex loftpúðar
 • Stillanlegir höfuðpúðar á aftursætum
Ytra birði
 • Árekstraröryggiskerfi
 • LDA-akreinaskynjari með stýriseftirliti
 • Umferðarskiltaaðstoð
 • ABS-hemlakerfi með rafstýrðri EBD-hemlajöfnun
 • Hemlunarhjálp
 • Viðvörun fyrir ökumann
 • eCall-neyðarsímtalakerfi
 • Dagljós (með perum)
 • Stillanlegur hraðatakmarkari
 • Hraðastillir
 • DAC-kerfi
 • HAC-kerfi
 • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
 • Stöðugleikastýring
Ytra birði
 • Svartar stórar felgumiðjur
 • Varadekk í hefðbundinni stærð
Innra byrði
 • Stop & Start-kerfi
Innra byrði
 • Flöskuhaldarar við framsæti
 • Flöskuhaldari fyrir 0,5 lítra flöskur
 • Smart Cargo
 • Kælir í hanskahólfi
 • Lokað geymsluhólf í mælaborði
Innra byrði
 • Handvirk loftkæling
 • 12 V innstunga í farangursrými
 • Frjókornasía
 • Samlæsing hurða
 • Ökumannssæti með handvirkri hæðarstillingu
 • Hægt að renna farþegasæti frammi í til handvirkt
 • Tvö farþegasæti í bekk að framan
 • Gírskiptingaljós
 • TFT-upplýsingaskjár í lit
 • Snúningshraðamælir með vísi
 • Handstilltur baksýnisspegill fyrir dag/nótt
 • Ljós í farangursgeymslu (LED)
 • Ljós í farþegarými að framan
 • Rofi fyrir LDA-akreinaskynjara á neðra mælaborði hjá ökumanni
 • Rafdrifnar rúður með festivörn
 • Afturrúðuhitari
 • Rafdrifnar rúður að framan
 • Hraðamælir með vísi
 • Lesjljós við framsæti
Ytra birði
 • Svartir hlífðarlistar á hliðarhurðum
Innra byrði
 • USB-tengi
 • Hljóðinntak
 • Handfrjáls Bluetooth®-búnaður
 • 2 hátalarar
 • Útvarp
Ytra birði
 • Vængjahurðir að aftan með gleri í gluggum
 • Rafdrifnir hliðarspeglar
 • Hiti í hliðarspeglum
 • Aðfellanlegir hliðarspeglar
 • Tvær rennihurðir á hliðum
 • Afturhurðir opnast um 180°
Ytra birði
 • Stutt loftnet
 • Svartur framstuðari
 • Svartur afturstuðari
 • Svartir hliðarspeglar
 • Svartir hurðarhúnar
 • Svart efra framgrill
Innra byrði
 • Rafstýrð handbremsa
 • Satínkrómuð umgjörð um margmiðlunarskjá
 • Opinn bakki á mælaborði farþegamegin
 • Króminnfellingar á gírstangarhnúð
 • Gírstangarhnúður úr úretani
 • Þriggja arma stýri úr úretani

 • 2785
 • 4403
 • 1848
 • 1568
 • 1848
 • 1880
 • Breidd (mm) 1848 mm
 • Hjólhaf (mm) 2785 mm
 • Lengd (mm) 4403 mm
 • Hæð (mm) 1880 mm
 • Hjólabil - aftan (mm) 1568 mm
 • Sporvídd að framan (mm) 892 mm
 • Sporvídd að aftan (mm) 726 mm

 • interior-image0
 • interior-image1
 • interior-image2

Staðalbúnaður

Hanna

Allt frá skynvæddum öryggisbúnaði til hugvitsamlegrar hönnunar á innanrýminu, hver einasta Toyota fer frá verksmiðjunni fullur af gæða staðalbúnaði. Fræðstu meira um staðalbúnað í boði fyrir þinn Toyota hér að neðan:

Svartar stórar felgumiðjur
Varadekk í hefðbundinni stærð

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-standard/is/is?modelId=c9fe38ba-7298-4411-b85e-996dc0c9e6d1&carId=4cb88f5d-5015-422d-8e12-8f060672cb5d&carColourId=7a3313d4-9519-4d96-b3ca-286d2a18a9e3

Valbúnaður

Hanna

Sama hver lífstíll þinn er, Toyota býður uppá fjölbreytt úrval af valbúnaði sem hjálpa þér að fá sem allra mest út úr bílnum þínum. Allt frá aukahlutum sem geri bílinn sportlegri til tæknilegri aukahluta sem aðlaga aksturseiginleika bílsins betur að þínum þörfum. Alla aukahluti sem eru í boði má finna hér að neðan:

16" silfraðar álfelgur með fimm tvískiptum örmum
17" silfraðar álfelgur með fimm tvískiptum örmum
Geymslupoki fyrir hjólbarða
12.489 kr.
Hjólkoppur

https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-optional/is/is?modelId=c9fe38ba-7298-4411-b85e-996dc0c9e6d1&carId=4cb88f5d-5015-422d-8e12-8f060672cb5d&carColourId=7a3313d4-9519-4d96-b3ca-286d2a18a9e3

Öryggisbúnaður

Toyota Safety Sense

Þú getur treyst á öryggið í Proace City sem er með sem staðalbúnað ýmsan öryggisbúnað, s.s. árekstrarviðvörunarkerfi, umferðarskiltaaðstoð, LDA-akreinaskynjara með stýrisbúnaði, hraðastilli og ökumannsskynjara

Farþegarýmið er hlaðið loftpúðum

SRS loftpúðar hafa verið settir upp til að tryggja að allir farþegar séu vel varðir ef árekstur á sér stað.

Tækni

Margmiðlun

Proace City státar af nýjustu tækni í margmiðlun og tengigetu, þar á meðal raddstýringu og snertiskjá. Með 8" skjánum býðst þér snjöll og heillandi upplifun með aðgangi að snjallsímaforritum, s.s. snjallsímatengingu með MirrorLink®, Apple CarPlay™ með stuðningi frá Siri, Android Auto™ með Google hjálpara og Bluetooth®.