Toyota Safety Sense
Toyota Safety Sense er safn tæknilausna fyrir aksturinn, sem meðal annars hjálpa til við að greina möguleika á árekstri og birtir upplýsingar um umferðarskilti til dæmis hámarkshraða til að tryggja öryggi þitt.
Farþegarýmið er hlaðið loftpúðum
Sjö SRS loftpúðar eru innbyggðir í innanrými bílsins, sem sjá til þess að hver einasti farþegi bílsins sé vel varinn þegar árekstur á sér stað.