Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Mælingar eru í samræmi við lagakröfur nýju Evrópureglugerðarinnar um WLTP-prófun EB 2017/1151 og viðeigandi breytingar. Frekari upplýsingar um WLTP prófunina má finna hér: https://www.toyota-europe.com/world-of-toyota/feel/environment/worldwide-harmonized-light
Það eru margir kostir í stöðunni þegar kemur að fjármögnun bifreiða bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki en Toyota vinnur náið með öllum fjármögnunaraðilum á markaðnum. Kynntu þér þær leiðir sem Toyota býður upp á.
Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best. Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.