Passar vel upp á þig
Nýr Prius er búinn glænýrri útgáfu af Toyota T-Mate. T-Mate býður upp á fjölbreytt úrval akstursaðstoðarkerfa og árekstrarvarnarkerfa sem eru ómetanlegur stuðningur í þungri umferð og ólíkt öllu sem aðrir sambærilegir bílar bjóða upp á.