Ábyrgð og þjónusta
- 15" gljásvartar álfelgur (10 arma)
- Árekstraröryggiskerfi
- Þokuljós að framan (með perum)
- Handfrjáls Bluetooth®-búnaður

-
-
Not compatible with engine selection
-
Toyota ábyrgist að allir bílar fyrirtækisins standist ströngustu gæðrakröfur Toyota og þá sérstaklega hvað varðar áreiðanleika og endingu. Til að tryggja huggarró Toyota eigenda bjóðum við 7 ára ábyrgð á öllum nýjum bílum auk 3 ára þjónustu. Óhöpp geta alltaf komið upp og þá er lán í óláni að vera rétt tryggður og þess vegna býður Toyota í samstarfi við TM upp á Toyota tryggingar.
Ef neyðarástand skapast og þú þarft á okkur að halda utan afgreiðslutíma gerum við allt sem í okkar valdi stendur til þess að ráða lausn á vandamálinu.
Viðgerðir geta verið bæði stórar og smáar og fátt kemur þaulreyndum tæknimönnum okkar á óvart. Ef þér finnst bíllinn þinn ekki vera eins og hann á að sér að vera er tilvalið að láta fagmann skoða málið. Kíktu í heimsókn til viðurkenndra þjónustuaðila þar sem starfsmenn taka vel á móti þér.