Sölu- og þjónustuaðilar
Opnunartímar söluaðila
Hafðu samband
Mín síða

Tækni og búnaður

 • 14" stálfelgur með hjólkoppum (9 arma)
 • Áminning um að slökkva á aðalljósum
 • USB-tengi
 • Aftursæti í annarri sætaröð sem hægt er að leggja saman í einu lagi
Toyota AYGO - x - 5 Dyra
  • Rauður (3P0) Not compatible with engine selection
  • Silfurgrár (1E7) Not compatible with engine selection
Frá
2.420.000 kr.
Eyðsla
4.1 l/100 km
Sætafjöldi
4 sæti

Kynntu þér útfærslurnar af AYGO sem eru í boði

Pláss fyrir allt sem skiptir máli

 • 2340
 • 3465
 • 1430
 • 1615
 • 1420
 • 1615
 • 1460
 • Dyrafjöldi

  5
 • Breidd (mm)

  1615 mm
 • Hjólhaf (mm)

  2340 mm
 • Lengd (mm)

  3465 mm
 • Hjólabil - framan (mm)

  1430 mm
 • Hæð (mm)

  1460 mm
 • Hjólabil - aftan (mm)

  1420 mm
 • Sporvídd að framan (mm)

  685 mm
 • Sporvídd að aftan (mm)

  440 mm
Toyota AYGO - x - 5 Dyra
Toyota AYGO - x - 5 Dyra
 • Innri lengd (mm)

  2220 mm
 • Innri breidd (mm)

  1300 mm
 • Sætafjöldi

  4 sæti
 • Innri hæð (mm)

  1205 mm
Boot capacity
 • Farangursrými upp að farangurshlíf

  168 lítrar
 • Farangursrými upp undir þak (lítrar)

  198 lítrar
 • VDA farangursými: aftursæti uppi (m³)

  168 lítrar
 • Farmrými (m³)

  0.168 m³
 • VDA farangursrými: aftursæti uppi (lítrar)

  168 lítrar
Toyota AYGO - x - 5 Dyra

Úrval aukahluta

Kynntu þér úrval aukahluta sem er í boði fyrir Toyota AYGO x og hannaðu þinn draumabíl.

Snjöll tækni

Það kemur á óvart hversu tæknilegur hinn netti AYGO er.

 • Vertu í bandi með x-touch margmiðlunarkerfinu

  Afþreying er innan seilingar á 7" x-touch margmiðlunarsnertiskjánum, í x-nav í AYGO birtist leiðsögukerfið á litaskjá og þú getur auðveldlega skipulagt leiðir um allt land, skjár fyrir bakkmyndavél í AYGO gefur gott útsýni fyrir aftan bílinn sem auðveldar þér að bakka í stæði og skjá- og hljóðkerfið í bílnum auðveldar þér að skipta um lag eða stilla hljóðstyrk á stórum X-touch skjánum.

Reiðubúin fyrir hið óvænta

Toyota Safety Sense öryggiskerfið hefur allt sem þarf til þess að tryggja öryggi þitt og auka sjálfsöryggið þitt við aksturinn

 • Toyota Safety Sense

  Nettur og öruggur. AYGO hefur það sem þarf til að tryggja öryggið þitt. Hann er búinn árekstraröryggiskerfi og LDA-akgreinaskynjara sem gera það að verkum að hann getur tekist á við óvæntar uppákomur.

  Skoða nánar

Toyota öryggisloforð

Toyota býr yfir áratuga reynslu og þekkingu á framleiðslu bíla og leggur mikla áherslu á að tryggja öryggi ökumanna sem og annara í umferðinni. Með Toyota Safety Sense öryggiskerfinu okkar stefnum við að því að koma í veg fyrir umferðaróhöpp og stuðla með því að öruggara umhverfi fyrir alla.