
ALHEIMSHVATNING
TIL HREYFINGAR
TIL HREYFINGAR
Sem alþjóðlegur samstarfsaðili Ólympíuleikana og Ólympíumóts fatlaðra trúum við því
að ekkert sé ómögulegt.
að ekkert sé ómögulegt.
MÖGNUÐ ÍÞRÓTTAKONA Tatyana hefur unnið til 17 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra - en hún er einungis 28 ára. Hún fæddist með mænuhaull (e.spina bifida) og ólst upp á rússnesku munaðarleysingjahæli. Tatyana setur ný viðmið fyrir aðra keppendur í hverju móti sem hún tekur þátt í.