HREYFILAUSNIR

HREYFIGETA FYRIR ALLA

Toyota hefur staðið fyrir nýsköpun á ýmsum sviðum í yfir 85 ár með það að leiðarljósi að auðvelda fólki daglegt líf. Við getum ennþá gert betur. Framtíðarsýn okkar er stórtæk en við stefnum að því að geta veitt öllu mannfólki frelsi til að hreyfa sig.

/
/
Umhverfismeðvitund á þínum herðum.

Tækni sem leiðbeinir notendanum um hans nánasta umhverfi og stuðlar með því að auknu frelsi, sjálfstæði og sjálfstrausti.

/
Eins og að skíða í gegnum stræti borgarinnar.

Nettur og umhverfisvænn i-ROAD er lipur en býr yfir sama öryggi og þægindum og bíll.

/
.
/

Frelsi til að geta farið fram úr hindrunum.
Þetta fjölbreytta tæki er hægt að nota við mismunandi undirlag. Það aðstoðar notanda meðal annars með því að lyfta honum í augnhæð fyrir hversdags samræður.

Jöfn tækifæri.
Hvort sem þú þarft að komast ferða þinna um skrifstofuna eða á keppnisvellinum þá aðstoðar Exo-hjólið þig.

/

/
/
Bíllinn sem þekkir bílstjórann. Sannur ferðafélagi. TOYOTA CONCEPT-愛 notast við gervigreind til þess að tengjast ökumanni, vernda hann og veita honum innblástur.

Framtíð fólksflutninga.
TOYOTA CONCEPT-愛 á bak við i RIDE er sú að fólk sameinist þegar það þarf að ferðast á milli staða. Markmiðið er að skapa aðlaðandi ferðaupplifun sem er jafnframt aðgengileg einstaklingum í hjólastól. 

/
/

Kemst þangað sem bílar komast ekki.
Sérhannað fyrir gangstéttir, nett og fyrirferðalítið. TOYOTA CONCEPT-愛 i WALK hjálpar þér að ferðast síðasta spölinn.

/
Skemmtiferð - með eða án krakkanna.

Mátulegur fyrir þrjá, i -TRIL aðstoðar þig við að komast leiða þinna og kemst auðveldlega um þröngar götur.

/

AÐSTOÐARVÉLMENNI

/
/
Þín hjálparhönd.

Vingjarnlegt vélmenni sem er hannað til þess að stuðla að sjálfstæðu lífi með því að aðstoða við dagleg verkefni og tengja notendur við vini og fjölskyldu.    

VÉLMENNI SEM AÐSTOÐAR VIÐ ENDURHÆFINGU

/
Endurheimtu styrk þinn.

Endurhæfingarvélmennið hjálpar þeim sem vantar aðstoð við að endurheimta fyrri styrk til dæmis við að læra að ganga eftir slys, sjúkdóma eða önnur óhöpp.

/

Vörurnar sem sýndar eru á þessari síðu eru frumgerðir Toyota og eru ekki til sölu.