HJÓLASTÓLAKEPPANDI
Tatyana er 28 ára og hefur unnið til 17 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra. Hún fæddist með mænuhaull (e. spina bifida) og ólst upp á munaðarleysingjahæli í Rússlandi. Tatyana setur ný viðmið fyrir aðra keppendur með hverri keppni sem hún tekur þátt í.
SUNDMAÐUR
Rami Anis er hluti af Ólympíuliði flóttamanna í sundi og stefnir að því að komast á Ólympíuleikana 2020. Jafnvel þó að heimabær hans, Aleppo í Sýrlandi, hafi gjöreyðilagst í stríðsátökum heldur Rami ótrauður áfram og sýnir með því mikla seiglu.
KEPPANDI Í KÚLUVARPI
Tyrone er frá Durban í Suður Afríku. Hann er tæknilegur sérfræðingur fyrir Toyota
en státar sig einnig af því að vera Ólympíufari sem keppir í kúluvarpi.