Sumarleikur Toyota á Instagram

#TOYnjóta

Flottir vinningar fyrir flottar myndir

Deildu mynd af Toyotunni þinni í sumargír undir myllumerkinu #TOYnjóta á Instagram í sumar.

Njóttu sumarsins og taktu þátt í sumarleik Toyota á Instagram.
Við verðum með sumarleik á Instagram í allt sumar þar sem þátttakendur geta unnið glæsileg verðlaun fyrir skemmtilegustu mynd vikunnar.
Í hverri viku verður skemmtilegasta myndin valin og fær ljósmyndarinn að launum lúxus-grillpakka frá Kjötkompaníinu.

Í lok sumars veljum við svo þrjár bestu myndirnar. 

1. sæti
250 þúsund Vildarpunktar Icelandair
Lúxus-grillpakki frá Kjötkompaníinu
20 þúsund kr bensínúttekt hjá Olís

2. sæti
Lúxus-grillpakki frá Kjötkompaníinu
15 þúsund kr bensínúttekt hjá Olís

3. sæti
Lúxus-grillpakki frá Kjötkompaníinu
10 þúsund kr bensínúttekt hjá Olís


sumarleikur_600x500 


Fyrsta myndin verður valin þriðjudaginn 11. júlí og ný mynd valin í hverri viku þangað til 29. ágúst þegar við veljum myndir sumarsins.

Fylgstu með á Instagram síðunni okkar:

instagram sumar

 
Taktu þátt, sumarlangt!

Köku stillingar

Við notum kökur á vefsíðunni okkar til að þjóna þér betur og til að upplifun þín sé sem best.  Ef þú vilt kynna þér frekar köku stillingarnar þá getur þú gert það hér - skoða stillingar.