Við kynnum nýjan Toyota Highlander. Hér er á ferðinni stílhreinn og rúmgóður sjö sæta bíll, búinn nýjustu Hybrid tækni okkar og hugvitsamlegu aldrifi (AWD-i). Highlander er kraftmikill og býður upp á þægilegan akstur sem hentar þínum lífstíl.
Nýr Toyota Highlander Hybrid kemur á markað á flestum markaðssvæðum Evrópu í byrjun árs 2021.