Toyota MR2 sem kom á markað árið 1984 á rætur sínar að rekja til hönnunarverkefnis frá árinu 1976. Markmið verkefnisins var að framleiða skemmtilegan en hagkvæman og jafnframt sparsaman bíl - en það svipar til hugmyndafræðinar á bakvið hönnun Toyota Sport 800. Upprunalega hugmyndin frá árinu 1976 þróaðist í hönnun á sportbíl sem varð upphafið á "midship Runabout 2-seater" eða MR2.
Toyota MR2
Söguslóðir Toyota sportbílanna (6. hluti)