Toyota GT86 kom á markað árið 2011 og var kærkomin viðbót á bílamarkaðinn fyrir sportbílaunnendur og í raun akkúrat það sem þurfti, sérstaklega vegna þess að sportbílarnir MR2, Celica og Supra voru ekki lengur í framleiðslu.
Toyota GT86
Söguslóðir Toyota sportbílanna (7. hluti)