Heiti bílsins þýðir 'himneskur' á spænsku og því engin tilviljun að um leið og Toyota Celica kom á götuna árið 1970 var tekið eftir bílnum. Toyota Celica var hannaður með ökumanninn í huga og var markmiðið að tilfinninging ökumans undir stýri væri sú að allir vegir væru honum færir.
Toyota CELICA
Söguslóðir Toyota sportbílanna (3. hluti)