Nýr Toyota PROACE CITY

Traustur vinnufélagi í öll verk

Toyota PROACE CITY er traustur vinnufélagi fyrir öll verk. Hvert sem umfangið er geturðu fundið PROACE sem uppfyllir þínar þarfir. PROACE er hannaður til þess að auðvelda þér lífið, hann er lipur í akstri og tilbúinn í hvaða ævintýri sem er. Skráðu þig á póstlistann til að fá nýjustu upplýsingarnar um PROACE CITY um leið og þær berast.

Skrá mig á PROACE póstlista

Proace City
Þægilegur og vel tengdur til að veita þér fullkomna stjórn

PROACE CITY er hinn fullkomni vinnufélagi: hagnýtur, lipur og sveigjanlegur. Hann fæst með tveimur eða þremur framsætum og þriggja sæta aftursætisbekk, hann er sérstaklega þróaður til að vera á ferðinni, sama hvað þarf að flytja. Hugvitssamlegir eiginleikar eins og Smart Cargo-kerfið geta aukið rýmið um 0,4 m³ og hægt er að koma fyrir mjög löngum hlutum. Þröng stæði og göturnar í borginni eru minnsta málið, þar sem ósamhverfar afturhurðirnar einfalda hleðsluna.

/

Proace City Verso


Sérhannaður utan um þig og farþega þína

Toyota PROACE CITY VERSO vekur örugglega athygli. Þægindin sem felast í samfellanlegu farþegasæti frammi í fyrir flutning lengri hluta, fjölda geymsluhólfa og opnanlegu gleri í afturhlera gera hann jafn hagnýtan og hann er þægilegur. Hleyptu birtu inn um þakgluggann og streymdu uppáhaldstónlistinni þinni með Apple CarPlay™ eða Android Auto™. (Ræðst af útfærslu).

/

Toyota Safety Sense

Proace City


Nýr PROACE CITY, allt sem þú þarft, í einum bíl.Skráðu þig til að fá frekari upplýsingar