Eins og þið sjálfsagt vitið, þá er Corolla mest seldi bíll í heimi og á sem slíkur ríkan stað í vitund neytenda með fleiri en 45 milljón bíla selda síðan Corolla leit fyrst dagsins ljós 1966. Því sem mestu máli skiptir, fyrir þig sem viðskiptavin, þetta er einfaldlega bara nafnabreyting – aðrir þættir breytast ekki. Núverandi eigendur Auris munu áfram njóta sama stuðnings frá Toyota – hvort sem um varahluti eða þjónustu er að ræða – meðan mögulegir framtíðareigendur geta nú valið úr þremur mismunandi týpum af Corolla, bíl sem þegar færir milljónum um heim allan ómælda ánægju.
Við erum sannfærð um að kraftmikil hönnun nýrrar Corollu, frábærir aksturseiginleikar og ný 2.0 lítra Hybrid vél eigi eftir að reynast upphafið að spennandi nýjum tímum fyrir Corolla og Toyota vörumerkið í heild sinni
Nýr Corolla Touring Sports verður heimsfrumsýndur á bílasýningunni í París snemma í október 2018 ásamt Hatchback útfærslu, báður sem Hybrid.
Spennandi nýtt upphaf fyrir Corolla
Næsta kynslóð af Auris mun heita Corolla