Er gaman að keyra Toyota Hybrid?

Algengar spurningar
Kraftmikill akstur

Viðbragðsfljót bensínvél og kraftmikil rafmótor sjá til þess að það er gaman að keyra Toyota Hybrid. Rafmótorinn í Hybrid bílnum hefur magnað upptak og sér um að koma bílnum á fulla ferð þegar tekið af stað, þegar bílinn er kominn á fulla ferð vinnur rafmótorinn í samvinnu með bensínvélinni við að skila af sér sanngjörnum krafti.

Með tilkomu kraftmeiri 2,0 lítra Hybrid vél má upplifa aukið afl og áreynslulausa hröðun sem skilar sér í kraftmiklum og liprum akstri. Þessa vél má meðal annars finna í nýju Corollu og getur spýtt henni frá 0 og upp í 100 km/klst hraða á minni en 8 sekúndum.